Matthías Már


2000-2022


Ég fór í jarðaför Elva Gestsdóttir.

Sagði hún mér að "ljóstírunar á líknadeildinni

Hefði haldið Elvu við:

talningu þiljanna."

   Því þá hafði allt verið greining ein

   Með punktum og pjátri

   Þar til hún dó undir aldri

                       Og átti engin börn,

   Heldur hreinar - beinar línur

   Gráður og föll

   Þar til hún dó undir aldri

                       Og fyllti engin söfn.


Það er skítt, en

Elvu vefst aldrei tunga um tönn,

Hvert sem hún vendar.


                                                         Elva segir mig líka

Að gamalt fólk ótti ekki neins, ekki neins!

             hún segir hjúkrunarkonunar brosi

Að gamalt fólk kvíði bara skort og gnótt

             yfir "tann- og hárlosi".


sagði hún mér:

"suss-suss Matti, aldrei áhyggjur!

Yfir skorti og gnótt"

Elva sagði að dauðinn fæðir ástina

Eins og "sól dagar nótt."


Matthías Már, 2022